Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heiðranir á ársþingi BLÍ 2018

Stefán Jóhannsson var sæmdur Gullmerki ÍSÍ á ársþingi Blaksambands Íslands 4. mars 2018 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Við sama tækifæri voru Ásta Sigrún Gylfadóttir, Jón Ólafur Valdimarsson og Sævar Már Guðmundsson sæmd Silfurmerki ÍSÍ.
Hafsteinn Pálsson ritari ÍSÍ og formaður Heiðursráðs ÍSÍ afhenti viðurkenningarnar.

2018MarsReykjavíkÁrsþingBLÍHeiðrunSilfurmerki ÍSÍÁsta Sigrún GylfadóttirHafsteinn Pálsson