Heimsóknir forseta ÍSÍ - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heimsókn forseta ÍSÍ til HSV

22. október 2015. Grétar Helgason, umsjónarmaður íþróttamannvirkja, Gísli H. Halldórsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Birna Jónasdóttir úr stjórn HSV, Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri HSV, Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar og Ívar Már Valsson frá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar.

2015HSVÍsafjörður