Heimsóknir forseta ÍSÍ - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heimsókn forseta ÍSÍ til UÍA

12. september 2014.
Óðinn Gunnar Óðinsson atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi Fljótsdalshéraðs og Hreinn Halldórsson forstöðumaður íþróttamannvirkja Fljótsdalshéraðs tóku á móti forseta ÍSÍ og föruneyti við komuna til Egilsstaða.

2014SeptemberUÍAHeimsóknEgilsstaðirGunnar BragasonHalla KjartansdóttirLárus L. BlöndalÓðinn Gunnar ÓðinssonHreinn HalldórssonLíney Rut Halldórsdóttir