Heimsóknir forseta ÍSÍ - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heimsókn forseta ÍSÍ til UÍA

12. september 2014.
Guðmundur Halldórsson íþróttafulltrúi Fjarðabyggðar, Edda Gísladóttir forstöðumaður íþróttamiðstöðvarinnar og Aðalheiður Vilbergsdóttir formaður Umf. Vals tóku á móti fulltrúum ÍSÍ við komuna á Reyðarfjörð.

2014SeptemberUÍAHeimsóknReyðarfjörðurLárus L. BlöndalGuðmundur HalldórssonEdda GísladóttirAðalheiður VilbergsdóttirLíney Rut HalldórsdóttirViðar Sigurjónsson