Frjálsíþróttir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Myndin sýnir Vestmannaeyjingana sem kepptu á meistaramóti Íslands í Eyjum 1931.
Efri röð frá vinstri:
1. Ásmundur Steinsson
2. Sigurður Sigurðsson
3. Karl Vilmundarson
4. Júlíus Snorrason
Neðri röð frá vinstri:
5. Gísli Finnson
6. Friðrik Gísli Jesson
7. Karl Sigurhannson

Eyjamenn1931Meistaramót Íslands