Ýmislegt - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Stofnfundur Íþróttafélagsins Vestra í HSV

Stofnfundur Íþróttafélagsins Vestra var haldinn á Ísafirði laugardaginn 16. janúar 2015. Með stofnunni sameinuðust Boltafélag Ísafjarðar, Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar, Blakfélagið Skellur og Sundfélagið Vestri í eitt stórt fjölgreinafélag. Myndin er tekin á stofnfundinum, við undirritun stofnsskjals félagsins.