Ýmislegt - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Þórhalla Guðbjartsdóttir sæmd Silfurmerki ÍSÍ

6. mars 2011. Hafsteinn Pálsson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ sæmdi Þórhöllu Guðbjartsdóttir Silfurmerki ÍSÍ fyrir störf hennar innan USAH. Viðurkenningin var afhent á ársþingi USAH á Blönduósi.

2011USAHÁrsþingheiðrunSilfurmerkiÞórhalla GuðbjartsdóttirHafsteinn Pálsson