Ýmislegt - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Móttaka Íþróttasambands fatlaðra í september 2012, fyrir íþróttamenn fatlaðra sem tóku þátt í Paralympics í London 2012. Móttakan var haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Sveinn Áki Lúðvíksson formaður ÍF í pontu.

2012SeptemberMóttakaÍFÍþróttasamband fatlaðraParalympics