Ýmislegt - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Stofnþing Akstursíþróttasambands Íslands, AKÍS

20. desember 2012. Stofnþing Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS), haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Stjórn sambandsins skipa Lárus Blöndal formaður sambandsins, Ari Jóhannsson, Tryggvi M. Þórðarson, Ragnar Róbertsson, Gunnar Hjálmarsson, Guðbergur Reynisson, Ólafur Guðmundsson og Björgvin Ólafsson. Með stofnun Akstursíþróttasambands Íslands urðu sérsambönd ÍSÍ 29 að tölu. Við stofnun sambandsins voru akstursíþróttir í stundaðar innan vébanda 7 héraðssambanda/íþróttabandalaga.

2012Akstursíþróttasamband ÍslandsAKÍSstofnþingstjórn