Ýmislegt - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Helga Alfreðsdóttir sæmd Gullmerki ÍSÍ

5. mars 2011. Helga Alfreðsdóttir sæmd Gullmerki ÍSÍ á ársþingi Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA) fyrir öflugt brautryðjendastarf í frjálsum íþróttum á Austurlandi í gegnum árin. Helga Steinunn Guðmundsdóttir ritari ÍSÍ var fulltrúi ÍSÍ á þinginu, sem haldið var á Eskifirði. Flutti hún kveðju framkvæmdastjórnar ÍSÍ og afhenti nöfnu sinni merkið.

2011Helga Steinunn GuðmundsdóttirUÍAÁrsþingHelga AlfreðsdóttirGullmerkiheiðrun