Hádegisfundir 2017 - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Íslenska íþróttaundrið

Dr. Viðar Halldórsson kynnti rannsókn sína á því hvers vegna íslensk A-landslið í hópíþróttum hafa náð jafn langt og raun ber vitni.