Ýmislegt - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Nefnd um íþróttir 60+

Mars 2018 - Hermann Sigtryggsson, sem situr í nefndinni um íþróttir 60+, tók sig til og setti saman veggspjald úr bæklingnum „Líkamsæfingar fyrir fólk á besta aldri“ sem hangir nú uppi í íþróttahúsinu Boganum á Akureyri. Þannig geta þeir sem þar ganga um nýtt sér þessar æfingar og teygjur.