Vinnufundur um afreksíþróttir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Vinnufundur um afreksíþróttir - 18. mars 2017

Afreks- og Ólympíusvið ÍSÍ stóð fyrir vinnufundi með fulltrúum sambandsaðila ÍSÍ. Um 40 manns frá sérsamböndum og íþróttahéruðum mættu á fundinn og ræddu skilgreiningar á afreksíþróttum, afrekum og árangri.

afreksmál