Heimsóknir til ÍSÍ - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ólafur Rafnsson 50 ára

Ólafur E. Rafnsson forseti ÍSÍ fimmtugur 7. apríl 2013.
Því var fagnað á næsta fundi framkvæmdaráðs ÍSÍ. Með honum eru félagar hans í ráðinu á þeim tíma; Hafsteinn Pálsson; Líney Rut Halldórsdóttir; Lárus L. Blöndal; Friðrik Einarsson og Örn Andrésson.

2013AprílÓlafur E. Rafnsson50 áraAfmæli