Heimsóknir til ÍSÍ - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heimsókn frá Alaska

Tólf manna sendinefnd frá Matanuska Susitna Borough í Alaska átti fund með framkvæmdastjóra ÍSÍ og framkvæmdastjóra ÍBR í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 17. október 2017. Sendinefndin var hér til að kynna sér hvernig staðið er að uppeldi barna- og unglinga og kynna sér forvarnarstarf hvers konar. Í Alaska og Matanuska Susitna Borough er mikil notkun vímuefna, há tíðni sjálfsvíga og mikið þunglyndi meðal ungmenna. Þau höfðu heyrt af „Íslenska módelinu“.

líney rut halldórsdóttirfrímann ari ferdinandsson