Heimsóknir til ÍSÍ - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heimsókn Patrick Baumann til ÍSÍ

Patrick Baumann, meðlimur í Alþjóðaólympíunefndinni og framkvæmdastjóri FIBA - Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, heimsótti ÍSÍ í júlí 2014. Patrick fundaði með Gunnari Bragasyni gjaldkera ÍSÍ og Höllu Kjartansdóttur skrifstofustjóra ÍSÍ. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ var einnig á fundinum.

2014JúlíHeimsóknFIBAIOCGunnar BragasonHalla KjartansdóttirPatrick BaumannHannes S. Jónsson