Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ársþing USÚ 2016

Valdemar Einarsson fráfarandi framkvæmdastjóri Umf. Sindra var sæmdur Gullmerki ÍSÍ á ársþingi Ungmennasambandins Úlfljóts 17. mars 2016 á Höfn, Hornafirði. Helga Steinunn Guðmundsdóttir varaforseti ÍSÍ afhenti Valdemar heiðursviðurkenninguna.

2016MarsÁrsþingUSÚHeiðrunGullmerki ÍSÍHelga Steinunn GuðmundsdóttirValdemar Einarsson