Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heiðrun á 40 afmæli Umf. Stjörnunnar

Sjö einstaklingar voru sæmdir Gullmerki ÍSÍ í 40 ára afmælishófi Umf. Stjörnunnar í Garðabæ, 12. nóvember 2000. Ellert B. Schram forseti ÍSÍ afhenti viðurkenningarnar.

2000NóvemberGarðabærUmf. StjarnanHeiðrunGullmerki ÍSÍAfmæliEllert B. SchramSr. Bragi FriðrikssonLárus L. BlöndalAnna R. MöllerBergþóra SigmundsdóttirMagnús Andrésson