Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ársþing HSK 2016

Guðmundur Jónasson gjaldkeri HSK var sæmdur Silfurmerki ÍSÍ á ársþingi HSK 12. mars 2016. Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri afhenti Guðmundi merkið.

2016MarsÁrsþingHSKHeiðrunSilfurmerki ÍSÍLíney Rut HalldórsdóttirGuðmundur Jónasson