Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heiðranir á 100 ára afmæli Fram

Heiðursveiting á 100 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Fram, 1. maí 2008. Hafsteinn Pálsson og Örn Andrésson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ sáu um að afhenda heiðursviðurkenningarnar. Kristinn Jörundsson og Jóhanna Halldórsóttir voru sæmd Gullmerki ÍSÍ og Kristín Orradóttir Silfurmerki ÍSÍ.

2008MaíKnattspyrnufélagið FramAfmæli100 áraHeiðrunGullmerki ÍSÍSilfurmerki ÍSÍKristinn JörundssonJóhanna HalldórsóttirKristín OrradóttirÖrn AndréssonHafsteinn Pálsson