Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ársþing USAH 2016

Aðalbjörg Valdimarsdóttir fráfarandi formaður USAH var sæmd Gullmerki ÍSÍ á ársþingi USAH 13. mars 2016 á Húnavöllum. Þórey Edda Elísdóttir úr varastjórn ÍSÍ afhenti Aðalbjörgu merkið.

2016MarsÁrsþingUSAHHeiðrunGullmerki ÍSÍÞórey Edda ElísdóttirAðalbjörg Valdimarsdóttir