Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Gunnar Bragason sæmdur Silfurmerki ÍSF

7. mars 2014. Gunnar Bragason gjaldkeri ÍSÍ sæmdur Silfurmerki Íþróttasambands Færeyja. Petur Elias Petursson forseti ÍSF afhenti Gunnari viðurkenninguna í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í tengslum við vinnuferð ÍSF til ÍSÍ.

2014Íþróttasamband FæreyjaÍSFHeimsóknviðurkenningarSilfurmerkiGunnar BragasonPetur Elias Petersenheiðrun