Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ingimundur Ingimundarson sæmdur Gullmerki ÍSÍ

Ingimundur Ingimundarson var sæmdur Gullmerki ÍSÍ á ársþingi UMSB 2013. Ólafur E. Rafnsson forseti ÍSÍ afhenti Ingimundi viðurkenninguna.

2013ÁrsþingUMSBÓlafur E. RafnssonIngimundur Ingimundarson