Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Guðmundur Gíslason sæmdur Silfurmerki ÍSÍ

Guðmundur Gíslason sæmdur Silfurmerki ÍSÍ 24.4.2012 fyrir góð störf í þágu Umf. Grundarfjarðar og ÍSÍ. Ólafur E. Rafnsson forseti ÍSÍ afhenti viðurkenninguna á ársþingi HSH 2012. Þingið var haldið í Lindartungu í Borgarbyggð

2012AprílÁrsþingHSHHeiðrunSilfurmerki ÍSÍGuðmundur GíslasonÓlafur E. Rafnsson