Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ársþing USÚ 2015

Matthildur Ásmundsdóttir fráfarandi formaður USÚ var sæmd Gullmerki ÍSÍ á ársþingi USÚ 26. mars 2015. Sævar Þór Gylfason var við sama tækifæri sæmdur Silfurmerki ÍSÍ. Það var Gunnar Bragason gjaldkeri ÍSÍ sem afhenti heiðursviðurkenningarnar.

2015MarsÁrsþingUSÚHeiðrunGullmerki ÍSÍSilfurmerki ÍSÍSævar Þór GylfasonMatthildur ÁsmundsdóttirGunnar Bragason