Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ársþing HHF 2016

Sædís Eiríksdóttir fráfarandi stjórnarmaður HHF var sæmd Silfurmerki ÍSÍ á ársþingi Héraðssambandsins Hrafna-Flóka 15. mars 2016 á Patreksfirði. Garðar Svansson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ afhenti Sædísi heiðursviðurkenninguna.

2016MarsÁrsþingHHFHeiðrunSilfurmerki ÍSÍSædís EiríksdóttirGarðar Svansson