Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ársþing ÍBR 2015

Á ársþingi Íþróttabandalags Reykjavíkur 19. mars 2015 var Gústaf Adólf Hjaltason sæmdur Gullmerki ÍSÍ og Lilja Sigurðardóttir sæmd Silfurmerki ÍSÍ. Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ afhenti Gústaf og Lilju heiðursviðurkenningarnar.

2015MarsÁrsþingÍBRHeiðrunGullmerki ÍSÍSilfurmerki ÍSÍGústaf Adólf HjaltasonLilja SigurðardóttirLárus L. Blöndal