Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Helga Steinunn og Gunnar sæmd Silfurmerki ÍSF

7. mars 2014. Helga Steinunn Guðmundsdóttir varaforseti ÍSÍ og Gunnar Bragason gjaldkeri ÍSÍ voru sæmd Silfurmerki Íþróttasambands Færeyja fyrir gott samstarf og stuðning við íþróttahreyfinguna í Færeyjum. Petur Elias Petursson forseti ÍSF afhenti Helgu Steinunni og Gunnari viðurkenningarnar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, í tengslum við vinnuferð Íþróttasambands Færeyja til ÍSÍ.

2014Íþróttasamband FæreyjaÍSFHeimsóknviðurkenningarHelga Steinunn GuðmundsdóttirPetur Elias PeturssonGunnar BragasonSilfurmerkiheidrun