Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Kristinn Guðnason sæmdur Silfurmerki ÍSÍ

12. mars 2011. ÍSÍ heiðraði Kristinn Guðnason formann Glímuráðs HSK með Silfurmerki ÍSÍ á ársþingi Héraðssambandsins Skarphéðins sem haldið var á Hellu. Afhentu fulltrúar ÍSÍ á þinginu, þau Gunnar Bragason gjaldkeri ÍSÍ og Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, Kristni viðurkenninguna.

2011ÁrsþingHSKheiðrunKristinn GuðnasonSilfurmerki