Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ársþing KSÍ 2016

Guðmundur Pétursson fyrrverandi varaformaður KSÍ var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands 13. febrúar 2016.
Helga Steinunn Guðmundsdóttir varaforseti ÍSÍ og Hafsteinn Pálsson stjórnarmaður ÍSÍ afhentu Guðmundi heiðursviðurkenninguna.

2016FebrúarÁrsþingKSÍHeiðrunHeiðurskross ÍSÍHelga Steinunn GuðmundsdóttirGuðmundur PéturssonHafsteinn Pálsson