Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heiðrun í Færeyjum

Petur Elias Petersen, fyrrverandi forseti Íþróttasambands Færeyja, var sæmdur Gullmerki ÍSÍ 10. september 2017, í tengslum við Nordic Meeting 2017 í Þórshöfn í Færeyjum.

2017SeptemberHeiðrunGullmerki ÍSÍLíney Rut HalldórsdóttirPetur Elias PetersenLárus L. Blöndal