Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Sveinn Áki Lúðvíksson sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ

Sveinn Áki Lúðvíksson formaður Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ á ársþingi ÍF 25. mars 2017 á Hótel Sögu. Helga Steinunn Guðmundsdóttir varaforseti ÍSÍ og Hafseinn Pálsson formaður Heiðursráðs ÍSÍ afhentu viðurkenninguna.

2017MarsReykjavíkHótel SagaHeiðrunHeiðurskross ÍSÍÍFHelga Steinn Guðmundsdóttir