Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heiðranir á 100 ára afmæli Fram

Benedikt Geirsson fyrrverandi formaður Skíðasambands Íslands og fyrrum meðlimur í framkvæmdastjórn ÍSÍ og Halldór B. Jónsson fyrrverandi varaformaður KSÍ og fyrrum stjórnarmaður í Afrekssjóði ÍSÍ voru sæmdir Heiðurskrossi ÍSÍ í 100 ára afmælishófi Knattspyrnufélagsins Fram, 30. apríl 2008. Ólafur E. Rafnsson forseti ÍSÍ afhenti viðurkenningarnar..

2008AprílAfmæli100 áraKnattspyrnufélagið FramHeiðrunHeiðurskross ÍSÍBenedikt GeirssonHalldór B. Jónsson