Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Heiðranir á ársþingi HSH 2012

74. ársþing HSH, Lindartungu í Borgarbyggð. Þrír einstaklingar voru heiðraðir á þinginu fyrir gott starf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Haukur Sveinbjörnsson og Davíð Sveinsson voru sæmdir Gullmerki ÍSÍ og Guðmundur Gíslason var sæmdur Silfurmerki ÍSÍ. Ólafur E. Rafnsson forseti ÍSÍ og Gunnar Bragason gjaldkeri ÍSÍ voru fulltrúar ÍSÍ á þinginu.

2012AprílÁrsþingHSHHeiðrunÓlafur E. RafnssonGuðmundur GíslasonHaukur SveinbjörnssonDavíð SveinssonGunnar Bragason