Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Gísli Páll Pálsson sæmdur Gullmerki ÍSÍ

Gísli Páll Pálsson formaður HSK var sæmdur Gullmerki ÍSÍ á 100 ára afmælisþingi HSK í mars 2010. Helga Steinunn Guðmundsdóttir ritari ÍSÍ og Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir úr varastjórn ÍSÍ afhentu Gísla Páli viðurkenninguna.

2010MarsHSKÁrsþingGullmerki ÍSÍIngibjörg Bergrós JóhannesdóttirGísli Páll PálssonHelga Steinunn Guðmundsdóttir