Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Ólafur E. Rafnsson forseti ÍSÍ óskar Benedikt Geirssyni, fyrrum stjórnarmanni ÍSÍ til hamingju með heiðursviðurkenningu ÍSÍ. Benedikt var sæmdur Heiðurskrossi ÍSÍ í 100 ára afmælishófi Knattspyrnufélagsins Fram, 1. maí 2008.

2008MaíKnattspyrnufélagið FramAfmæli100 áraHeiðrunHeiðurskross ÍSÍBenedikt GeirssonÓlafur E. Rafnsson