Heiðranir - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Sambandsþing UMFÍ 2015

Helga Guðrún Guðjónsdóttir fráfarandi formaður Ungmennafélags Íslands var sæmd Gullmerki ÍSÍ á 49. Sambandsþingi UMFÍ sem haldið var í Vík í Mýrdal 17.-18. október 2015. Líney Rut Halldórsdóttir framkvæmdastjóri ÍSÍ afhenti Helgu Guðrúnu heiðursviðurkenninguna.

2015OktóberÁrsþingUMFÍHeiðrunGullmerki ÍSÍHelga Guðrún GuðjónsdóttirLíney Rut Halldórsdóttir